Uppsetning Outlook Express Print

  • 2

Opna uppsetningargluggann

Til að opna uppsetningargluggann í Outlook 2000 skal opna "Tools" og smella þar á "Accounts".

Nafn tengingar

Í glugganum sem kemur nú upp er beðið um fullt nafn.
Nafnið má vera hvernig sem er, með litlum og stórum stöfum sem og séríslenskum stöfum. Smelltu því næst á Next.

mynd01.png

 

 

Netfang

Nú er beðið um netfangið þitt og skal skrifa það inn.
Smelltu svo á Next.

mynd02.png

 

Póstþjónar

Þá kemur gluggi þar sem spurt er um hvaða póstþjón þú notar.
Settu mail.þitt_lén.is í Incoming mail og Outgoing mail setur þú þinn þjónustuaðila*.

Ef þú ert hjá simanum þá er það postur.simnet.is, fyrir Vodafone þá er það mail.internet.is

svo fyrir Hive þá er það smtp.hive.is

mynd03.png

 

Notendanafn og lykilorð


Þá er spurt um notandanafn og lykilorð.
Þú slærð inn

Netfang þitt í "Account name" reitinn.
lykilorðið þitt í "Password" reitinn.

mynd04.png

 

Að lokum

Núna er búið að setja upp Outlook 2000.

mynd05.png

 


Hjálpaði þetta svar?

« Til baka