Uppsetning Outlook 2003 Print

  • 0

Til að nota póstkerfi Vefhýsingar með Outlook 2003 þarf að gera eftirfarandi:

Fara í Tools og E-mail Accounts.

Veldu Add a new e-mail account og ýtið á next.

mynd01.png

 

Velja þjónustu

Veldu POP3 og ýtið á Next. (Einnig hægt að velja IMAP)

mynd02.png

 

Notendanafn og lykilorð

Sláðu inn fullt nafn í Your Name, fullt póstfang í E-mail Address (nafn@þitt lén.is).
Netfang í User Name og lykilorð í Password.
Incoming mail server (POP3) á að vera mail.þitt lén.is
og Outgoing mail setur þú þinn þjónustuaðila.

Ef þú ert hjá simanum þá er það postur.simnet.is, fyrir Vodafone þá er það mail.internet.is

svo fyrir Hive þá er það smtp.hive.is

mynd03.png

 

Að lokum

Ýttu á Finish.

mynd04.png


Hjálpaði þetta svar?

« Til baka