Uppsetning FrontPage 2003 Print

  • 1

Til að tengjast vefsvæði með Frontpage þarf fyrst að velja eftirfarandi.

Velja File og síðan Publish Site

mynd01.png

 

Því næst skal velja FrontPage or SharePoint Service

Svo þarf að slá inn nafn á léninu dæmi ef það væri vefhýsing.is þá er það svona sem á að slá það inn

http://www.vefhysing.is

mynd02.png

 

Þá er bara eftir að slá inn notendanafn og lykiloð

Þú átt að hafa fengið það í pósti þegar sótt var um lénið.

mynd03.png


Hjálpaði þetta svar?

« Til baka